Hvað þýðir förverkliga í Sænska?
Hver er merking orðsins förverkliga í Sænska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota förverkliga í Sænska.
Orðið förverkliga í Sænska þýðir framkvæma. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins förverkliga
framkvæmaverb De politiska makterna är således enbart de redskap som vittnenas Gud använder för att förverkliga sitt uppsåt. — Uppenbarelseboken 17:17. Stjórnmálaöflin eru því aðeins verkfæri sem Guð vottanna notar til að framkvæma tilgang sinn. — Opinberunarbókin 17:17. |
Sjá fleiri dæmi
Den dag skall komma då vårt hopp förverkligas. Sá dagur mun koma þegar von okkar rætist. |
Boken förklarar vilken viktig uppgift Guds Son, Jesus Kristus, har i att förverkliga den avsikten. Fjallað er um hið mikilvæga hlutverk sem Jesús Kristur, sonur Guðs, gegnir í því að vilji Guðs nái fram að ganga. |
Ja, när vi begrundar hur Jehova förverkligar sin eviga avsikt kan vi inte annat än förundras över djupheten i hans ”vishet och kunskap”. (Rom. Þegar við íhugum hvernig Jehóva hefur hrint eilífri fyrirætlun sinni í framkvæmd getum við ekki annað en dáðst að ,djúpi ríkdóms, speki og þekkingar hans‘. — Rómv. |
Vi kan vara övertygade om att Jehova kommer att hålla sina ödmjuka tjänare underrättade om hur han steg för steg förverkligar sina storslagna avsikter. Við megum treysta að Jehóva upplýsir auðmjúka þjóna sína um það hvernig fyrirætlun hans vindur fram. |
Hur Jehova använder den heliga anden för att förverkliga sin avsikt Hlutverk heilags anda í fyrirætlun Jehóva |
(Lukas 23:39—43) Men denne ogärningsman dog snart, och han kunde därför inte bevittna hur Jesu hopp om att få bli uppväckt förverkligades tre dagar senare. (Lúkas 23:39-43, NW) Illvirkinn dó skömmu síðar og var því ekki sjónarvottur að því er von Jesú um upprisu rættist þrem dögum eftir það. |
På så sätt skulle Guds ursprungliga uppsåt med jorden kunna förverkligas. Þannig gat upprunalegur tilgangur Guðs með jörðina orðið að veruleika. |
16 I framtiden kommer Jehova att använda sin ande på häpnadsväckande sätt för att se till att hans avsikt blir förverkligad. 16 Í framtíðinni beitir Jehóva anda sínum á einstæðan hátt til að láta fyrirætlun sína ná fram að ganga. |
Gud kommer att se till att deras hopp att få leva för evigt på jorden förverkligas genom att uppväcka dem från de döda. Guð mun sjá til þess að von þeirra um eilíft líf á jörðinni verði að veruleika þegar hann reisir þá upp frá dauðum. |
I Encyclopædia Britannica påvisas det: ”Sedan den romerske kejsaren Konstantins tid (död år 337) har det politiska erkännandet av kristendomen förståtts som ett förverkligat hopp om Kristi rike. Alfræðibókin Encyclopædia Britannica segir: Frá tímum rómverska keisarans Konstantínusar (dáinn 337) hefur vonin um ríki Krists verið skilin birtast í pólitískri viðurkenningu kristninnar. |
Eftersom dessa män ständigt studerar Bibeln och iakttar hur Guds uppsåt undan för undan förverkligas, hur Bibelns profetior får sin uppfyllelse i världshändelserna och hur situationen är för Guds folk i världen, kan de ibland finna det vara nödvändigt att göra tillrättalägganden på grund av en klarare förståelse av vissa läror. Þessir menn halda áfram biblíuathugunum sínum og fylgjast grannt með markvissri framrás tilgangs Guðs, hvernig heimsatburðirnir uppfylla spádóma Biblíunnar og hverjar eru aðstæður þjóna Guðs í heiminum. Skilningur okkar á sumum kenningum þarfnast því stundum lítilsháttar leiðréttingar. |
Den här världen uppmuntrar er att ”förverkliga” er själva och ”göra det ni känner för”. Þessi heimur hvetur ykkur til að „láta hæfileika ykkar njóta sín“ og „gera það sem ykkur langar til.“ |
(Titus 1:2) Det finns överväldigande bevis för att vårt hopp snart kommer att förverkligas! (Títusarbréfið 1:2) Rökin fyrir því að von okkar verði brátt að veruleika eru yfirþyrmandi! |
När Adam och Eva syndade och blev utdrivna ur Edens trädgård, stod det klart att de inte skulle få vara med om att förverkliga Guds uppsåt med en paradisisk jord. Með svikum Adams og Evu og brottrekstri þeirra úr Edengarðinum varð ljóst að tilgangur Guðs með paradís á jörð yrði að nást án þeirra. |
Vi förverkligar i större utsträckning våra möjligheter till långt liv. Svipaðar breytingar hafa átt sér stað annars staðar. |
21 Vad har vi lärt oss av den här korta genomgången av Jesu unika uppgift i förverkligandet av Jehovas avsikter? 21 Hvað höfum við lært af þessu stutta yfirliti yfir hið einstaka hlutverk Jesú í fyrirætlun Jehóva? |
(Hesekiel 39:25) Att han är nitisk när det gäller att fullgöra det som hans namn står för innebär att han kommer att förverkliga sitt uppsåt med människorna. (Esekíel 39:25) Kappsemi hans við að standa undir nafni þýðir að hann lætur tilgang sinn með mannkynið ná fram að ganga. |
Vad har gjort intryck på dig när du tänker på hur Jesus har fullgjort sin unika uppgift i förverkligandet av Jehovas avsikter? Hvernig hefur Jesús gegnt einstöku hlutverki sínu í fyrirætlun Jehóva? |
Guds ursprungliga uppsåt med jorden kommer således att förverkligas. Upphaflegur tilgangur Guðs með jörðina nær þannig fram að ganga. |
Kort därefter kunde de förverkliga något de hade drömt om länge – att köpa en segelbåt och bo på den året runt. Skömmu seinna gátu þau látið gamlan draum rætast – að eignast seglbát og búa í honum allt árið. |
14 Jehova kan påverka händelseutvecklingen så att hans avsikter förverkligas i rätt tid. 14 Jehóva getur haft áhrif á framvindu mála til að fyrirætlun hans nái fram að ganga innan settra tímamarka. |
De samarbetade för att förverkliga sin gemensamma dröm att ge ut en bibel som vanligt folk kunde läsa. Þar unnu þeir saman að gerð biblíu sem almenningur gæti lesið en það var einlæg ósk þeirra beggja. |
Bibelns skribenter utvecklade alla ett och samma centrala tema – Guds rätt att styra människorna skall hävdas, och hans avsikter skall förverkligas genom hans himmelska kungarike, som är en världsregering. Allt sem biblíuritararnir skrifuðu beindist að einu heildarstefi: Rétti Guðs til að stjórna mönnunum og hvernig fyrirætlun hans nær fram að ganga fyrir milligöngu ríkis hans, sem er himnesk alheimsstjórn. |
Tänk dig följande situation: Någon vill låna pengar för att förverkliga en affärsidé som han har, och han utlovar goda förtjänster om du ger honom ett lån. Segjum sem svo að einhver biðji þig að lána sér peninga í tengslum við ákveðna viðskiptahugmynd og lofi þér miklum ágóða. |
2 Tror du att Jehova Gud någonsin kommer att förverkliga sin avsikt, så att människorna kan få leva i ett paradis på jorden? 2 Heldurðu að það nái einhvern tíma fram að ganga að mennirnir búi í paradís á jörð eins og Jehóva Guð ætlaðist fyrir? |
Við skulum læra Sænska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu förverkliga í Sænska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Sænska.
Uppfærð orð Sænska
Veistu um Sænska
Sænska (svenska) er norðurgermönsk tungumál, töluð sem móðurmál af 10,5 milljónum manna sem búa aðallega í Svíþjóð og hluta Finnlands. Sænskumælandi geta skilið norsku og dönskumælandi. Sænska er náskyld dönsku og norsku og yfirleitt geta allir sem skilja annað hvort skilið sænsku.